!!! Vinslamlega athugið mjög viðkvæm vara viljum helst ekki senda. !!!
Hallamál MST frá Hultafors. MST hallamálin sterkastu og nákvæmustu hallamálin okkar. Höggheld dropaglös sem eru UV-ónæm og standast hitabreytingar með +30% stækkunarlinsu og sjálflýsandi endurskini til að auðvelda lestur. Framleitt úr sterku álprófíl sem mælir 100x25 mm sem auðvelt er að þrífa og búið vinnuvistvænum handföngum.